Shipping policy

Heimsendingarþjónusta.

Við bjóðum upp á heimsendingu hvert sem er. 

Eftirfarandi sendingarmátar eru í boði:

  • Sækja í búð - Frítt
  • Pakki í póstbox - 690 kr.
  • Pakki á pósthús - 790 kr.
  • Pakki heim - 1100 kr.
  • Pakki til útlanda - 2000 kr.

Viðskiptavinur fær sendan tölvupóst þegar greiðsla hefur verið staðfest. Annar tölvupóstur er síðan sendur sem staðfesting þegar pöntunin hefur verið afgreidd.

Ef kemur á daginn að varan sem keypt hefur verið er ekki til sökum villu í birgðakerfi þá munum við hafa samband og endurgreiða vöruna eða skipta henni í aðra vöru, eftir því hvers viðskiptavinurinn óskar.

Allar sendingar eru afgreiddar í samvinnu við Íslandspóst.

Upplýsingar um skil og skipti má finna hér.

BACK TO TOP