Einstaklega vandaðar sjóarapeysur frá Danmörku sem hafa verið í framleiðslu síðan 1931. Søren Nielsen Skyt (1899-1972) vann fyrir sér sem ungur maður með því að selja prjónaðar peysur eftir sjálfan sig. Hann lærði snemma að prjóna svokallað "bobble" mynstur sem eikur einangrun peysunnar og henta peysurnar því einstaklega vel í kuldanum hérna heima. Við erum virkilega spenntir fyrir því að taka inn þetta klassíska, vandaða merki og við vonum að ykkur líki vel.

S.N.S. Herning Peysa - Naval-II Crew Neck - Navy/White

32,900 kr.

S.N.S Herning Peysa Fisherman Tidal Blue

39,900 kr.

S.N.S. Herning Peysa - Naval Crew Neck - Grey/Natual Birch

34,900 kr.

S.N.S. Herning Peysa - Naval Crew Neck - Navy/Orange

34,900 kr.
EFST Á SÍÐU