Paraboot er franskur skóframleiðandi sem hefur starfað síðan 1908. Skórnir eru einstaklega vandaðir og fallegir. Þeir fara vel hvort tveggja við spariklæðnað eða hversdagsföt.
Vandaðir leðurskór frá Paraboot *Hvert skópar er einstakt. Litur getur verið í dekkri tón en skóparið sem er á myndinni. Frá framleiðanda: This iconic model, created by the second Richard-Pontvert...
Vandaðir leðurskór frá Paraboot Frá framleiðanda: This iconic model, created by the second Richard-Pontvert generation, was marked by the birth of Michel Richard in 1945. Recognized the world over, it...